Frá Íslenska Suzukisambandinu! Íslenska Suzukisambandið er að taka á móti fiðluhópi frá Osló og taka nokkrir íslenskir Suzuki-fiðlunemendur þátt í tó

fretta bordi frumrit

Frá Íslenska Suzukisambandinu!

Íslenska Suzukisambandið er að taka á móti fiðluhópi frá Osló og taka nokkrir íslenskir Suzuki-fiðlunemendur þátt í tónleikum þeirra í Hallgrímskirkju 29. september klukkan 18. Með í för eru fleiri hljóðfæraleikarar eins og organistinn Ulf Nilsen. Aðgangur er ókeypis. Sjá plakat hér!

Norski hópurinn leikur síðan í Hörpuhorninu mánudaginn 30. september. Sjá nánar á harpa.is Athugið að hægra megin á www.harpa.is/vidburdir er listi yfir fría viðburði í Hörpu.

Fésbókarsíða Foreldrafélagsins

Ég gleymdi að geta þess í síðasta fréttabréfi að Foreldrafélag Allegro hefur stofnað fésbókarsíðu. Hana er að finna hérna

1px