Kammervikan og tónleikar Núna á laugardaginn verða hóptímar samkvæmt venjubundinni dagskrá. Laugardagstónleikarnir sem eru alltaf kl. 11.30 í Sal Fós

fretta bordi frumrit

Kammervikan og tónleikar

Núna á laugardaginn verða hóptímar samkvæmt venjubundinni dagskrá. Laugardagstónleikarnir sem eru alltaf kl. 11.30 í Sal Fóstbræðraheimilisins verða helgaðir uppskeru kammervikunnar. Síðan verða aðrir tónleikar kl. 14.00 í Sal Allegro. Skiptingin á milli tónleikanna er þannig að á seinni tónleikunum kl. 14.00 eru allir hópar sem eru eingöngu skipaðir meðlimum sem eru í hóptíma eftir hádegistónleika. Þá eru þar Millionair´s Hoe-down, Liebesfreud, Stutt saga, Villti riddarinn, Sverðdansinn, Mars dverganna og La Campanella - svo fremi sem viðkomandi kennari sé búinn að gefa grænt ljós á tónleika !!
Allir hinir hóparnir eru á tónleikum kl. 11.30 í stóra salnum. Millionaire´s Hoe-down hópurinn þarf því ekki að mæta kl. 11 eins og var talað um á æfingunni á mánudaginn. Ef þetta er eitthvað óljóst sendið mér póst!
b.kv. Kristinn Örn

1px